Skólinn
Fréttir
Lestrarsprettur í mars 2010

Lestrarsprettur í Mýró

8.3.2010 Fréttir

Nú í dag hófst lestarsprettur sem stendur yfir fram að páskaleyfi. Markmiðið er að bæta árangur síðan í haust en þá lásu nemendur 868 bækur eða 53.867 blaðsíður í samskonar spretti.

. Nemendur skrá þær bækur sem þeir lesa ýmist á blöð (1.-3. bekkur) eða inn á https://vefpostur.grunnskoli.is/exchweb/bin/redir.asp?URL=http:/www.bokaormar.khi.is (4.-6. bekkur). Einnig fá allir eina baun fyrir hverja bók sem lesin er, baunin fer í krukku á bókasafninu þannig náum við að halda utan um fjölda lesinna bóka. Að sprettinum loknum fá nemendur svo að giska á hversu margar baunirnar/bækurnar eru.

Lestrarsprettur í mars 2010Lestrarsprettur í mars 2010

Lestrarsprettur í mars 2010Lestrarsprettur í mars 2010