Skólinn
Fréttir
Jólabakstur

Skólahald í Való næstu daga

15.12.2010 Fréttir

Dagana 16. og 17. des. verður hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendur gera ýmislegt skemmtilegt með umsjónarkennurum sínum. 

Nemendur eiga að mæta í skólann kl. 8:55 þessa tvo daga og skóladegi lýkur á bilinu 13:00-14:00.  Nemendur  í 7. , 9. og 10. bekk, sem eru skráðir í mat, fá hádegisverð hér í skólanum eins og venjulega en nemendur í 8. bekk verða ekki í húsi og fá því nesti hér í skólanum í stað hádegisverðar.  Þeir 8. bekkingar, sem ekki eru í mat, þurfa að koma með nesti í skólann.

 

 10. bekkur jólin 2010 - 16. og 17. desember

Fimmtudagur 16. desember

Klukkan 9 – 11

Ljúka við enskuverkefni FESTIVALS

45: mín Dans

45: mín Spil

45: mín Bókasafn Á Eiðistorgi

Nemendur munu skiptast á dansa, spila og fara á bókasafn

Klukkan 11 – 11:30 Matur

Klukkan 11:30 – 13:30 Englar Alheimsins – Bíó í Gróttusal

Föstudagur 17. desember

Allir

Klukkan 9 – 11

Klukkan 11 – 13

Morgunmatur í heimastofum

Jólasund


Bestu kveðjur,  skólastjórnendur