Skólinn
Fréttir
upp7

Stóra upplestrarkeppnin 2011

18.2.2011 Fréttir

 

Undankeppni fyrir lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á bókasafni Valhúsaskóla í gær, 17. febrúar.
Níu nemendur í 7. bekk  lásu upp og stóðu sig allir með prýði.  

Þrír nemendur voru valdir til að taka þátt í lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fyrir hönd Grunnskóla Seltjarnarness, Valhúsaskóla, en lokahátíðin verður  haldin í Tónlistarskóla Garðabæjar, 24.mars 2011.

Nemendurnir sem lesa fyrir hönd Valhúsaskóla eru Brynjar Bjarnason, Eva Kolbrún Kolbeins og Kristín Birna Birnisdóttir.  Auk þess var Kristófer Orri Pétursson valinn sem varamaður.  Við óskum þeim góðs gengis í lokakeppninni og öllum nemendum sem tóku þátt til hamingju með frammistöðuna.

upp1

upp2

upp3upp5

upp4

upp6