Skólinn
Fréttir

Skipulag öskudags í Mýró og Való

27.2.2014 Fréttir

Á öskudag 5. mars ætlum við, nemendur og starfsfólk, að eiga saman skemmtilegan dag í samvinnu við foreldrafélagið og Selið.  Vonumst við til að allir sjái sér fært að mæta í grímubúningum eða furðufötum en án vopna

Ekki er gert ráð fyrir hefðbundinni stundarskrá en nemendur verða hjá umsjónarkennara sínum frá kl. 8:10 – 12:00. Skólaskjólið verður opnað kl.12:00 fyrir þá sem þar eru í gæslu. Hér fyrir neðan má sjá skipulag dagsins.

Yngsta stig:

8:10-8:40                    Nemendur eru hjá umsjónarkennara.

8:40-9:40                   Skemmtun á sal skólans fyrir 1.-3. bekki. Skemmtiatriði og dans.             

9:40-11:40                  Nesti og tími sem kennarar sjá um að skipuleggja með bekkjunum sínum, slá köttinn úr                                                   tunnunni og syngja fyrir sælgætisálfana.

11:40-12:00               Léttur hádegisverður í matsal. (Pylsur).

 

Miðstig

8:10-9:50                     Nemendur eru hjá umsjónarkennara.  

9:50-10:10                   Frímínútur (úti eða inni).

10:10-10:30                Slá köttinn úr tunnunni.

10:35-11:35                Skemmtun á sal skólans fyrir 4.-6. bekki. Skemmtiatriði og dans.

11:40-12:00                Léttur hádegisverður í matsal. (Pylsur)



Skipulag í Való


8:35 Nemendur mæta í skólann og fara í umsjónarstofur sínar.

Tekið manntal og nemendur geta málað sig eða skreytt að 

vild og æft skemmtiatriði bekkjarins.

9:15-9:30 8. og 9.bekkur í kaffi samkvæmt stundatöflu

10:00-10:15 7. og 10.bekkur í kaffi samkvæmt stundatöflu

10:45 Allir mæta í Miðgarð og dansa saman hringdansinn góða.

11:00 Skemmtiatriði hefjast

11:45-12:15 Hádegismatur. Byrjum á 8. og 9.bekk og á meðan dansa hinir í 

Miðgarði – diskótek. Eftir u.þ.b. 15 mín fara svo 7. og 

10.bekkur í hádegismat og hinir dansa þá í Miðgarði á 

meðan.

12:15 Skemmtiatriði hefjast afturJ

13:30 Dagskránni lýkur. (ca.)

Röðin á skemmtiatriðunum

verða á þessa leið:

9SH

8RMÓ

10HDB

7KLV

9BDM

8BÁ

7SF

10ÓGS

9ÞHM

8VJ