Unglingaráðgjafi

Unglingaráðgjafi

Hjá félagsþjónustu Seltjarnarness er starfandi unglingaráðgjafi en hlutverk hans er meðal annars að veita einstaklingsmiðaða ráðgjöf

*  að veita nemendum stuðning

*  að aðstoða unglinga við úrlausn vandamála

*  að vinna að forvörnum, t.d. vörnum gegn vímuefnum og einelti

*  að veita nemendum stuðning vegna vandamála heima fyrir

*  að vera í samstarfi við heimili og forráðamenn

*  að vera í samstarfi við kennara og aðra starfsmenn skólans

*  að finna og þróa úrræði við hæfi í samráði við nemendur og fjölskyldur þeirra

Unglingaráðgjafi er bundinn þagnarskyldu. Hægt að ná í unglingaráðgjafann hjá Félagsþjónustu Seltjarnar­ness í síma 5959-100 eða senda tölvupóst. 


Stoðþjónusta