Námstækni

Námstækni

 

Hér er bent á góðar vinnuaðferðir við námið. T. d. um skipulagningu á tíma, lestraraðferðir minnistækni og glósur.  Það henta ekki öllum sömu aðferðir svo það er um að gera að prófa sig áfram og reyna að finna eitthvað við sitt hæfi.

 

Að læra - glærur fyrir nemendur í Mýró

Námstækni - glærur fyri nemendur í Való

 

Hér finnur þú eyðublað sem þú getur prentað út eða vistað á þína tölvu  til að búa  til vinnuáætlun. Þetta er eins og stundatafla sem nær yfir allan daginn.  Þú merkir inná hvenær þú ert í skólanum, hvenær þú ferð t.d. í tónlistarskólann, á íþróttaæfingar o.s.frv. Það er sniðugt að nota mismunandi liti. Nú sérðu hvaða tími er laus og getur gert áætlun um hvenær þú ætlar að læra heima.

 

 Heimavinnuáætlun


Stoðþjónusta