Skólahlaup Valhúsaskóla fór fram miðvikudaginn 28. september í frábæru hlaupaveðri.
Nemendur stóðu sig almennt með prýði, voru jákvæðir og kátir. Lesa meiraLokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Garðabæ í gær, 15. mars.
Keppendur voru tólf talsins. Þeir komu frá Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla,Vífilsskóla og Grunnskóla Seltjarnarness, Valhúsaskóla, tveir keppendur frá hverjum skóla.
Lesa meiraLokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar verður haldin þriðjudaginn, 15. mars n.k., kl.17:00, í Kirkjuhvoli, Safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ.
Lesa meiraUndankeppni fyrir lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2016 fór fram á bókasafni Valhúsaskóla í dag, 22. febrúar.
Lesa meira